6.5.2007 | 20:44
Um kosningar...
Sandkassaloforðin hljóma öll keimlík og kosningabaráttan er því veigamesti liðurinn í vinsældakeppni ríkisins.
Frambjóðendur virðast þó oft fara fram úr sjálfum sér og jafnvel gleyma hvaða tilgangi sumir liðir baráttunnar eiga að þjóna..
Klóríbakka-hreyfingin er gott dæmi:
Finngolfssyni er spurn, hvort fólk þurfi ekki að geta séð - og þar af leiðandi lesið, til að geta nýtt sér þennan táknmálsfítus?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.